Omnis hjálpaði okkur að ná betri tökum á upplýsingakerfum okkar. Árangurinn er ótvíræður og sjáum við fram á töluverðan sparnað í rekstri tölvumála á næstu misserum. Það er ljóst að við erum mjög ánægð með það sem Omnis hefur gert fyrir Prentmet.
 
Helgi Þór Guðmundsson,
verkefnistjóri hjá Prentmet

Fréttir

5.02.2015

Omnis selur verslanir sínar og einblínir á upplýsingtæknina

Búið er að ganga frá sölu verslana Omnis í Borgarnesi og Reykjanesbæ og unnið að sölu verslunarinnar við Dalbraut 1 á Akranesi. Að sögn Bjarka Jóhannessonar sölu- og markaðsstjóra Omnis var tekin ákvörðun um að einfalda rekstur fyrirtækisins.
30.07.2014

Omnis semur við Microsoft um Azure

Omnis hefur samið við Microsoft um að gerast söluaðili fyrir Windows Azure. Samningurinn er liður í því markmiði Omnis að verða leiðandi í skýjaþjónustu en fyrirtækjum sem nota Azure tölvukerfið hefur fjölgað mjög hér á landi.
 
 

Hafðu samband

Sími: 444-9900
A372

Útlit: Kasmír - Uppsetning: Smartmedia 2013