Omnis hjálpaði okkur að ná betri tökum á upplýsingakerfum okkar. Árangurinn er ótvíræður og sjáum við fram á töluverðan sparnað í rekstri tölvumála á næstu misserum. Það er ljóst að við erum mjög ánægð með það sem Omnis hefur gert fyrir Prentmet.
 
Helgi Þór Guðmundsson,
verkefnistjóri hjá Prentmet

Fréttir

4.01.2014

Omnis semur við Grindavíkurbæ

Á dögunum undirrituðu Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar og Eggert Herbertsson framkvæmdastjóri Omnis ehf. samning um að starfsmenn Omnis taki að sér umsjón með miðlægum tölvukerfum Grindavíkurbæjar.
6.11.2013

Omnis verður Gull samstarfsaðili HP

 Hinn 1. nóvember náði Omnis þeim áfanga að verða Gull samstarfsaðili í sölu og þjónustu á HP tölvum, prenturum og rekstrarvörum í prentara.

Hafðu samband

Sími: 444-9900

Útlit: Kasmír - Uppsetning: Smartmedia 2013